Join thousands of book lovers
Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.
By signing up, you agree to our Privacy Policy.You can, at any time, unsubscribe from our newsletters.
Hinn ástsæli og saklausi Dr. Primrose, sem lifað hefur velsæmdarlífi, missir allan sinn auð á einni örlagaríkri nóttu. Fjölskylda hans þarf þar af leiðandi að sætta sig við skert lífsgæði og ákveður Primrose því að þau skuli flytjast í nýtt prestakall í fjarlægri sveit. Þar geta þau lifað áfram eins og þeim einum er lagið, án þess að vera uppá aðra komin. Ekki líður á löngu þar til allir fjölskyldumeðlimirnir finna sig í hringiðu ásta og svika, gleði og sorgar.Einstakur stíll Oliver Goldsmith, sem lýsa má sem bæði kómískum og einlægum, nær að birta bæði fall og ris Primrose fjölskyldunnar í ljósi klassísksra hefða heimilslífs um 17. öld. Sagan var lengi ein af vinsælustu skáldsögum Englands, með beinar skírskotanir í verk Austin, Dickens, Eliot, Bronte, Goethe, Schopenhauer og margra annarra.Oliver Goldsmith (1728-1774) var írskur skáldsagnahöfundur, leik- og ljóðskáld. Hann er einna frægastur fyrir skáldsögu sína Presturinn á Vökuvöllum (1766) sem varð gríðarlega vinsæl og er það enn í dag.
This book has been considered by academicians and scholars of great significance and value to literature. This forms a part of the knowledge base for future generations. We have represented this book in the same form as it was first published. Hence any marks seen are left intentionally to preserve its true nature.
Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.
By signing up, you agree to our Privacy Policy.