We a good story
Quick delivery in the UK

Books in the Seinni heimsstyrjöldin series in order

Filter
Filter
Sort bySort Series order
  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Hitler skortir mannafla svo hann nýtir hvern mann. Liðhlaupar, glæpamenn og pólitískir glæpamenn eru náðaðir og innritaðir. Þeir eru allir settir í refsihersveit og sendir í hinar hættulegustu sendiferðir. Blind hlýðni er mesta áskorunin. 20 sinnum á dag minna Prússar þá á að þeir eru í fangaherdeild og þurfa að verða bestu hermenn í heiminum. 27. Skriðdrekasveitinn þarf að berjast í stríði sem hermennirnir trúa ekki á.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1953.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Hermenn 27. Skriðdrekadeildarinnar hörfa. Bandamenn láta sprengjum rigna yfir þýskar borgir og skriðdrekaherdeildin þarf að taka þátt í skelfilegri tiltektinni. Skriðdrekar ryðja sér leið yfir rússneskar gresjur í óbærilegum vetrinum. Þessi dauðaganga ætlar engan endi að taka. Þúsundir flóttamanna flæða inn á vegina. Rússneskar orrustuflugvélar fljúga lágt og breyta röddum flóttamannanna í hroðalegt öskur sem hverfur inn í skýin.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1958.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Við heyrum í skriðdrekunum er þeir nálgast, T-34. Þeir hafa séð okkur, hvíslar Lilli. Felið ykkur þar til hann er rétt við holuna, þá hlaupum við! Skelfileg lætin í skriðdrekanum nálgast óðum. Ég þekki óttann sem læðist upp hrygginn. Dauðinn er viss ef þeir hlaupa einni sekúndu of fljótt. Ég veit ekki hvernig við komumst upp, fæturnir hreyfast af sjálfum sér. Skriðdrekinn skríður yfir holuna og kremur allt sem er ofan í henni. Svo skröltir hann áfram...Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1960.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Sérsveit úr fangaherdeildinni, íklædd rússneskum einkennisbúningum, tekur fjóra rússneska T-34 skriðdreka haldi. Þetta er njósnaferð fyrir aftan rússnesku víglínurnar í Caucasus. Árið er 1942. Með hverjum tímanum rúlla skriðdrekarnir lengra í austurátt. Rússneskar herdeildir standa oft í vegi fyrir þeim. Við fylgjum hermönnunum eftir er þeir reyna að komast aftur að þýsku yfirráðarsvæði. Vegalengdirnar eru langar, vinir eru fáir og dauðinn er á hælunum á á þeim.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1962.Sven Haszel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Það er eins og allt svæðið hafi verið sprengt í loft upp. Langar sprengingadrunur hrista varnarstoðir Þjóðverjanna. Svo heyrast öskrin. Þeir sjá glytta í skugga Lilla í gegnum eldinn. Lilli stendur við skurð óvinanna með vélbyssuna á mjöðminni. Glóðarkúlurnar spýtast úr vélbyssukjaftinum. Það er óðagot. „Hvílíkir djöflar" hugsar rússneski liðsforinginn með sér af aðdáun.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1963.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Monte Cassino er helgt munstur norðvestan við Napolí. Þjóðverjarnir hafa byggt mikil virki þar. Bardaginn um Monte Cassino vetur og vor ársins 1944 breytist í helvíti fyrir bæði þá sem verjast og þá sem sækja að. Bandamenn nota flugvélar, stórskotalið og vopn frá mörgum þjóðum. Bestu hermenn heimsins leiða herafla Þjóðverja. Á meðal þeirra er 27. Skriðdrekasveitin – refsiherdeildin. Það býst enginn við því að þeir lifi af en sumir þeirra hafa von.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1965.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Lilli lendir aftan á skriðdreka. Þetta er sjálfsmorð. Hann tæmir vélbyssuna ofan í skriðdrekann. Hann stekkur niður og hendir handsprengju inn um opna lúguna. Skriðdrekinn snýst villt og galið og kremur nokkra Breta áður en hann klessir á hæðina þar sem hann springur í eldhnött. Þýsku hermennirnir ráðast að Bretunum með eldvörpum og eldsprengjum. Þeir taka enga fanga. Eftirlifendur eru miskunnarlaust teknir af lífi.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1967.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Það er 38 gráðu frost í Stalíngrad veturinn 1942-1943. Vindurinn sveipast um slétturnar. Hann er napur og slær frosnum ís í andlit okkar. Frosin lík liggja meðfram veginum. Hershöfðingi SS sveitarinnar gengur fyrir bílalestinni, þögull og hlédrægur. Hann er reiður. Við föttuðum það fyrir nokkru síðan. Hann er ofstækismaður sem vill deyja í bardaga og SS-hershöfðinginn vill taka sem flesta með sér.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1969.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Samkvæmt orðrómum eru þeir fluttir til Varsjár. Heide er alltaf vel upplýstur og segir að þar sé allt í hers höndum. Þjóðverjar flýja af austurvígstöðvunum. Þúsundir fallhlífahermanna frá Bretlandi hafa lent og pólskir hermenn leggja leið sína úr skóginum. En pólski herinn er dauðadæmdur. Himmler ríkisforingi er ekki einn um að sækja að þeim heldur hefur Stalín gert það líka. Pólskir þjóðernissinnar grátbiðja Rauða herinn um hjálp en það er búið að ákveða að pólskir kommúnistar taka yfir Pólland.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1971.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Porta á erfitt með að halda þungum skriðdrekanum á milli marserandi hermannanna. Ef hann missir einbeitinguna ryður hann niður heila herdeild. Risastór eldhnöttur lendir í kjarrinu fyrir framan farartækið. Hermennirnir stökkva úr skriðdrekunum og reyna að finna sér skjól. Hjörtun slá ótt og augun leyna ekki óttanum er þeir liggja í sólinni og bíða dauðans. Eldveggurinn rís upp til himins. „Orgel Stalíns" mumlar Heide óttasleginn. Porta gefur í og skriðdrekinn ryður sér leið um lönd og sólslegin vötn. Þeir eru í Moskvu árið 1941.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1976.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Blóðugir bardagar eru háðir á Balkanskaganum. Handsprengjum rignir yfir göturnar. Vélbyssuskothríð dynur á herfylkinu. Stynjandi hermenn skríða í skjól. Eldsprengjur springa með innantómum öskrum og brennandi vökvinn skvettist um allt. Majór skæruliðanna stamar skelkaður og stekkur af farartækinu. Porta heilsar honum með aulalegu brosi og segir majórnum að þeir hiti staðinn upp fyrir okkur.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1974.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Hermaðurinn sveiflar vélbyssunni. Reykurinn étur sig ofan í maga herforingjanna. Þeir falla í snjóinn og lita hann rauðan. Skepnuleg óp hljóma úr skóginum er hersveitir íklæddar loðfeldum koma úr kjarrinu. Þær eru á landamærum Rússlands og Finnlands. Vélbyssurnar urra þar til hylkin eru tóm. Hersveit Gamlingjans með Lilla og Porta í forystu berst í harkalegri orrustu handan við víglínur Rússlands.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1978.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

  • by Sven Hazel & Sven Hassel
    £6.99

    Eldvörpusveitin hagar sér eins og villigeltir. Eldtungurnar hvæsa úr turnunum og brenna allt sem í vegi þeirra verður. Rauðir fangar streyma úr GPU-fangelsinu. Skothríð dynur á Þjóðverjunum. Rússarnir hafa giskað á að þeir ætli að flýja og vilja stöðva flóttann með eldveggi sem breiðir úr sér eins langt og augað eygir.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1981.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.