We a good story
Quick delivery in the UK

Á valdi auðs og ástar

About Á valdi auðs og ástar

Lafði Mablethorpe stendur ekki á sama þegar einkasonur hennar, Adrian, fellur fyrir hinni umdeildu Deborah Grantham. Til að koma vitinu fyrir son sinn, leitar hún á náðir frænda síns, Max Ravenscar, sem svarar kallinu og hyggst uppfylla óskir frænku sinnar. Deborah hefur starfað við spilavítið á St. Jamestorgi frá unga aldri og er eftirsótt meðal piparsveina sem þangað leggja leið sína. Þrátt fyrir vafasamt orðspor hennar kemur fegurð Deborah, karakter og útsjónarsemi Max á óvart. Tekur þá við flókin framvinda mála þar sem eldheitar tilfinningar, óvæntar ástir og undirferli koma við sögu. Georgette Heyer (1902-1974) var enskur rit- og smásagnahöfundur. Frá unga aldri lagði hún stund á skriftir og var aðeins sautján ára þegar frumraun hennar á ritvellinum „The Black Moth“ var gefin út. Það reyndist einungis byrjunin á tilkomumiklum ferli en Georgette skrifaði yfir 57 bækur um dagana og nutu margar þeirra vinsælda um allan heim. Hún var brautryðjandi í flokki sakamálasagna og sögulegrar rómantíkur og lagði sérstaka áherslu á sögur sem atvikuðust á ríkisstjóratímanum í Bretlandi. Hér á landi höfðu margir unun af bókum hennar en fyrsta þýðingin var gefin út af Vöku árið 1984 og síðan fleiri í framhaldinu.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788727158792
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • July 17, 2024
  • Narrator:
  • Lovísa Dröfn
Delivery: Immediately by email

Description of Á valdi auðs og ástar

Lafði Mablethorpe stendur ekki á sama þegar einkasonur hennar, Adrian, fellur fyrir hinni umdeildu Deborah Grantham. Til að koma vitinu fyrir son sinn, leitar hún á náðir frænda síns, Max Ravenscar, sem svarar kallinu og hyggst uppfylla óskir frænku sinnar. Deborah hefur starfað við spilavítið á St. Jamestorgi frá unga aldri og er eftirsótt meðal piparsveina sem þangað leggja leið sína. Þrátt fyrir vafasamt orðspor hennar kemur fegurð Deborah, karakter og útsjónarsemi Max á óvart. Tekur þá við flókin framvinda mála þar sem eldheitar tilfinningar, óvæntar ástir og undirferli koma við sögu.
Georgette Heyer (1902-1974) var enskur rit- og smásagnahöfundur. Frá unga aldri lagði hún stund á skriftir og var aðeins sautján ára þegar frumraun hennar á ritvellinum „The Black Moth“ var gefin út. Það reyndist einungis byrjunin á tilkomumiklum ferli en Georgette skrifaði yfir 57 bækur um dagana og nutu margar þeirra vinsælda um allan heim. Hún var brautryðjandi í flokki sakamálasagna og sögulegrar rómantíkur og lagði sérstaka áherslu á sögur sem atvikuðust á ríkisstjóratímanum í Bretlandi. Hér á landi höfðu margir unun af bókum hennar en fyrsta þýðingin var gefin út af Vöku árið 1984 og síðan fleiri í framhaldinu.

User ratings of Á valdi auðs og ástar



Find similar books
The book Á valdi auðs og ástar can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.