We a good story
Quick delivery in the UK

Aðalheiður

About Aðalheiður

Þegar faðir Aðalheiðar deyr og skilur eftir sig erfðaskrá með undarlegum fyrirmælum neyðist hún til að fórna eigin hamingju fyrir fólkið sem hún elskar. Smám saman uppgötvar lesandi meira um hjónaband og föður Aðalheiðar. Sagan af Aðalheiði og raunum hennar er hugljúf og ber góðan boðskap um kærleika og fórnfýsi en hún er einnig talin vera byggð á sannsögulegum atburðum. Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna. Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans. C. Davies var breskur rithöfundur frá 19. öld. Sögurnar hans eru oft til þess að verma hjartarætur en vinsælasta verk hans heitir á frummálinu A Victorian Fireside Christmas.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788728281499
  • Published:
  • January 3, 2023
Delivery: Immediately by email

Description of Aðalheiður

Þegar faðir Aðalheiðar deyr og skilur eftir sig erfðaskrá með undarlegum fyrirmælum neyðist hún til að fórna eigin hamingju fyrir fólkið sem hún elskar. Smám saman uppgötvar lesandi meira um hjónaband og föður Aðalheiðar. Sagan af Aðalheiði og raunum hennar er hugljúf og ber góðan boðskap um kærleika og fórnfýsi en hún er einnig talin vera byggð á sannsögulegum atburðum.
Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.
Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.
Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.
C. Davies var breskur rithöfundur frá 19. öld. Sögurnar hans eru oft til þess að verma hjartarætur en vinsælasta verk hans heitir á frummálinu A Victorian Fireside Christmas.

User ratings of Aðalheiður



Find similar books
The book Aðalheiður can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.