We a good story
Quick delivery in the UK

KF Mezzi 2 - Lokaslagurinn

book 2 in the KF Mezzi series

About KF Mezzi 2 - Lokaslagurinn

KF-Mezzi, fótboltalið krakkanna á Vorvöllum, hefur verið stofnað og er farið að spila sína fyrstu leiki. Þá flytur nýr strákur í bæinn og allt breytist. Er Tómas kominn með samkeppni um athygli Kristínar? Og tekst þeim að komast upp úr deildinni svo þau geti loksins spilað á móti gamla liðinu sínu? KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu. Daniel Zimakoff fæddist árið 1956 og er lærður bókasafnsfræðingur, en hefur starfað við ýmislegt, hann vann meira að segja sem leikari áður en hann gerðist rithöfundur. Frá árinu 1980 hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum og vann til barnabókaverðlauna danska menningarmálaráðuneytisins árið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fótbolta, blak, veggtennis, tennis, les bækur, horfir á sjónvarp og keyrir mótorhjól.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726915662
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • February 20, 2022
  • Narrator:
  • Árni Beinteinn Árnason
Delivery: Immediately by email

Description of KF Mezzi 2 - Lokaslagurinn

KF-Mezzi, fótboltalið krakkanna á Vorvöllum, hefur verið stofnað og er farið að spila sína fyrstu leiki. Þá flytur nýr strákur í bæinn og allt breytist. Er Tómas kominn með samkeppni um athygli Kristínar? Og tekst þeim að komast upp úr deildinni svo þau geti loksins spilað á móti gamla liðinu sínu?
KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
Daniel Zimakoff fæddist árið 1956 og er lærður bókasafnsfræðingur, en hefur starfað við ýmislegt, hann vann meira að segja sem leikari áður en hann gerðist rithöfundur. Frá árinu 1980 hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum og vann til barnabókaverðlauna danska menningarmálaráðuneytisins árið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fótbolta, blak, veggtennis, tennis, les bækur, horfir á sjónvarp og keyrir mótorhjól.

User ratings of KF Mezzi 2 - Lokaslagurinn



Find similar books
The book KF Mezzi 2 - Lokaslagurinn can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.