We a good story
Quick delivery in the UK

Norræn Sakamál 2003

book 2003 in the Norræn Sakamál series

About Norræn Sakamál 2003

Sakamál eru meðal þeirra umræðuefna sem hvað oftast ber á góma í samfélaginu. Sakamálaþættir af ýmsum toga eru með vinsælasta afþreyingarefninu, bæði í sjón- varpi og kvikmyndahúsum. Íslenskar sakamálaskáldsögur hafa verið að ryðja sér til rúms á innlendum og alþjóðlegum markaði og notið verðskuldaðrar athygli. Öll þessi umfjöllun hefur vakið áhuga fólks á lögreglustörfum. Þau eru þó oft æði ólík þeirri mynd sem dregin er upp í sögum og kvikmyndum. Rannsóknir sakamála eru vandasamar og flóknari en fólk gerir sér grein fyrir í fljótu bragði. Afdrifaríkir atburðir eru til rannsóknar og opinberrar umfjöllunar og því mikil- vægt að réttur bæði þolenda og gerenda sé metinn jafnt. Rannsókn er í rauninni aðeins leit að sannleikanum, hver svo sem hann kann að vera og tilraun til þess að nálgast hann eins faglega og kostur er. Eðli málsins sam- kvæmt eru ekki allir jafnákafir í að leiða sannleikann í ljós og því er hæfni þeirra sem að málunum koma afar mikilvæg. Fordómaleysi, innsæi í mannlegar tilfin- ningar, hlutlaus vinnubrögð þar sem ekki er tekin persónuleg afstaða, er nauðsyn- leg til þess að rannsókn skili þeim árangri sem hún á að gera. Opinber umræða og neikvæð umfjöllun má ekki hafa áhrif á rannsakarann. Persónulegt álit hans á sökuðum manni, hvað svo sem hann kann að hafa til sakar unnið, má ekki heldur hafa áhrif á dómgreind hans eða vilja til þess að upplýsa sannleikann. Þetta getur verið erfiður línudans, sérstaklega í málum þar sem börn eða aðrir þeir sem minna mega sín koma við sögu. Þessi línudans er til umfjöllunar í bókinni Norræn Sakamál 2003. Margvísleg sakamál af ólíkum toga eru rakin af þeim sem best til þekkja, það er að segja af fólkinu sem vann að þessum málum á rannsóknarstigi. Reynt er að leiða lesandann inn í þann heim sem blasir við þeim sem daglega starfa að rannsóknum sakamála og uppljóstrunum afbrota. Í bókinni er skýrt frá ólíkum sakamálum hvaðanæva af norðurlöndunum. Vonandi verður þú lesandi góður einhvers vísari um störf lög- reglunnar við lesturinn. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788726511888
  • Published:
  • September 24, 2020
Delivery: Immediately by email

Description of Norræn Sakamál 2003

Sakamál eru meðal þeirra umræðuefna sem hvað oftast ber á góma í samfélaginu. Sakamálaþættir af ýmsum toga eru með vinsælasta afþreyingarefninu, bæði í sjón- varpi og kvikmyndahúsum. Íslenskar sakamálaskáldsögur hafa verið að ryðja sér til rúms á innlendum og alþjóðlegum markaði og notið verðskuldaðrar athygli.
Öll þessi umfjöllun hefur vakið áhuga fólks á lögreglustörfum. Þau eru þó oft æði ólík þeirri mynd sem dregin er upp í sögum og kvikmyndum. Rannsóknir sakamála eru vandasamar og flóknari en fólk gerir sér grein fyrir í fljótu bragði. Afdrifaríkir atburðir eru til rannsóknar og opinberrar umfjöllunar og því mikil- vægt að réttur bæði þolenda og gerenda sé metinn jafnt.
Rannsókn er í rauninni aðeins leit að sannleikanum, hver svo sem hann kann að vera og tilraun til þess að nálgast hann eins faglega og kostur er. Eðli málsins sam- kvæmt eru ekki allir jafnákafir í að leiða sannleikann í ljós og því er hæfni þeirra sem að málunum koma afar mikilvæg. Fordómaleysi, innsæi í mannlegar tilfin- ningar, hlutlaus vinnubrögð þar sem ekki er tekin persónuleg afstaða, er nauðsyn- leg til þess að rannsókn skili þeim árangri sem hún á að gera. Opinber umræða og neikvæð umfjöllun má ekki hafa áhrif á rannsakarann. Persónulegt álit hans á sökuðum manni, hvað svo sem hann kann að hafa til sakar unnið, má ekki heldur hafa áhrif á dómgreind hans eða vilja til þess að upplýsa sannleikann.
Þetta getur verið erfiður línudans, sérstaklega í málum þar sem börn eða aðrir þeir sem minna mega sín koma við sögu.
Þessi línudans er til umfjöllunar í bókinni Norræn Sakamál 2003. Margvísleg sakamál af ólíkum toga eru rakin af þeim sem best til þekkja, það er að segja af fólkinu sem vann að þessum málum á rannsóknarstigi. Reynt er að leiða lesandann inn í þann heim sem blasir við þeim sem daglega starfa að rannsóknum sakamála og uppljóstrunum afbrota. Í bókinni er skýrt frá ólíkum sakamálum hvaðanæva af norðurlöndunum. Vonandi verður þú lesandi góður einhvers vísari um störf lög- reglunnar við lesturinn.

Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

User ratings of Norræn Sakamál 2003



Find similar books
The book Norræn Sakamál 2003 can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.