We a good story
Quick delivery in the UK

Óvæntir endurfundir (Rauðu ástarsögurnar 12)

About Óvæntir endurfundir (Rauðu ástarsögurnar 12)

Faðir hennar féll í götubardaga á þriðja degi uppreisnarinnar og móðir hennar hvarf sporlaust í kjölfarið. Alein og yfirgefin leggur Cora Slezak upp í hættulega för þegar hún flýr úr ströngum skólabúðum. Einkennisklæddir menn eru á hverju strái og ferðir yfir landamærin eru áhættusamar. Þegar Cora kemst loks undir verndarvæng hinnar elskulegu Maríu telur hún sig vera hólpna en raunin gæti orðið önnur. Rauðu ástarsögurnar Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs. Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728353844
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • January 18, 2024
Delivery: Immediately by email

Description of Óvæntir endurfundir (Rauðu ástarsögurnar 12)

Faðir hennar féll í götubardaga á þriðja degi uppreisnarinnar og móðir hennar hvarf sporlaust í kjölfarið. Alein og yfirgefin leggur Cora Slezak upp í hættulega för þegar hún flýr úr ströngum skólabúðum. Einkennisklæddir menn eru á hverju strái og ferðir yfir landamærin eru áhættusamar. Þegar Cora kemst loks undir verndarvæng hinnar elskulegu Maríu telur hún sig vera hólpna en raunin gæti orðið önnur.
Rauðu ástarsögurnar
Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

User ratings of Óvæntir endurfundir (Rauðu ástarsögurnar 12)



Find similar books
The book Óvæntir endurfundir (Rauðu ástarsögurnar 12) can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.