We a good story
Quick delivery in the UK

Saklausi litli fanginn

About Saklausi litli fanginn

Sagan fjallar um Pál Larún, sem er alinn upp á sjóræningjaskipinu Plágu Antilla-eyja. Pál grunar að þó skipstjórinn Marl Larún segist vera faðir hans, sé hann það ekki og hann einsetur sér að komast að því hverra manna hann er í raun og veru. Páll lendir í miklum ævintýrum áður en yfir lýkur og finnur jafnvel ástina í leiðinni. Sylvanus Cobb yngri (1823-1887), skrifaði um 120 skáldsögur og fleiri en 800 smásögur um ævina. Hann sérhæfði sig í sögum sem voru spennandi og gátu haldið lesendum föngnum viku eftir viku, enda skrifaði hann fyrst og fremst framhaldssögur fyrir bandarísk vikurit. Hann notaði ýmis höfundarnöfn, þar á meðal: Austin Burdick, Charles Castleton, Walter B. Dunlap, Enoch Fitzwhistler, Dr. J. H. Robinson, Dr. S. LeCompton Smith, Symus pílagrímur og Amos Winslow yngri.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788728281765
  • Published:
  • October 3, 2022
Delivery: Immediately by email

Description of Saklausi litli fanginn

Sagan fjallar um Pál Larún, sem er alinn upp á sjóræningjaskipinu Plágu Antilla-eyja. Pál grunar að þó skipstjórinn Marl Larún segist vera faðir hans, sé hann það ekki og hann einsetur sér að komast að því hverra manna hann er í raun og veru. Páll lendir í miklum ævintýrum áður en yfir lýkur og finnur jafnvel ástina í leiðinni.
Sylvanus Cobb yngri (1823-1887), skrifaði um 120 skáldsögur og fleiri en 800 smásögur um ævina. Hann sérhæfði sig í sögum sem voru spennandi og gátu haldið lesendum föngnum viku eftir viku, enda skrifaði hann fyrst og fremst framhaldssögur fyrir bandarísk vikurit. Hann notaði ýmis höfundarnöfn, þar á meðal: Austin Burdick, Charles Castleton, Walter B. Dunlap, Enoch Fitzwhistler, Dr. J. H. Robinson, Dr. S. LeCompton Smith, Symus pílagrímur og Amos Winslow yngri.

User ratings of Saklausi litli fanginn



Find similar books
The book Saklausi litli fanginn can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.