We a good story
Quick delivery in the UK

Sannleikurinn í blóði - Manndráp í Reykjavík

About Sannleikurinn í blóði - Manndráp í Reykjavík

Þriðjudagurinn 6. júlí 2004 byrjaði eins og hver annar dagur í tæknideildinni. Starfsmenn hittust yfir kaffibolla og ræddu um verkefni síðustu helgar og ýmsar rannsóknir þeim tengdar. Árið hafði verið annasamt fram að þessu en þetta yrði líklegast bara viðráðanlegt sumar, ekki endalausir staflar af skýrslum, verkbeiðnum og rannsóknargögnum. Engan okkar grunaði að eftir hádegi þennan sama dag yrði komin upp önnur staða og við flestir uppteknir við rannsóknir og skýrslugerð næstu tvo mánuðina. Tæknideild LR starfar á landsvísu og megum við búast við því að geta verið ræstir út hvert á land sem er og á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Vont en það venst, eins og segir einhvers staðar. Við vorum grunlausir um að tveimur sólarhringum áður, aðfaranótt sunnudagsins 4. júlí, hafði rúmlega þrítug kona verið myrt á hrottafenginn hátt, skammt frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788726513103
  • Format:
  • MP3
  • Published:
  • July 26, 2020
  • Narrator:
  • Hjálmar Hjálmarsson
Delivery: Immediately by email

Description of Sannleikurinn í blóði - Manndráp í Reykjavík

Þriðjudagurinn 6. júlí 2004 byrjaði eins og hver annar dagur í tæknideildinni. Starfsmenn hittust yfir kaffibolla og ræddu um verkefni síðustu helgar og ýmsar rannsóknir þeim tengdar. Árið hafði verið annasamt fram að þessu en þetta yrði líklegast bara viðráðanlegt sumar, ekki endalausir staflar af skýrslum, verkbeiðnum og rannsóknargögnum. Engan okkar grunaði að eftir hádegi þennan sama dag yrði komin upp önnur staða og við flestir uppteknir við rannsóknir og skýrslugerð næstu tvo mánuðina. Tæknideild LR starfar á landsvísu og megum við búast við því að geta verið ræstir út hvert á land sem er og á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Vont en það venst, eins og segir einhvers staðar. Við vorum grunlausir um að tveimur sólarhringum áður, aðfaranótt sunnudagsins 4. júlí, hafði rúmlega þrítug kona verið myrt á hrottafenginn hátt, skammt frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

User ratings of Sannleikurinn í blóði - Manndráp í Reykjavík



Find similar books
The book Sannleikurinn í blóði - Manndráp í Reykjavík can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.