We a good story
Quick delivery in the UK

Síðasti draumur eikitrésins gamla

About Síðasti draumur eikitrésins gamla

Í þrjúhundruð sextíu og fimm ár hefur gamla eikitréð staðið á sama stað í skóginum. Okkur virðist það óralangt, en fyrir öldunginum er tíminn afstæður og eitt ár virðist jafnast á við einn dag í okkar lífi. Enn annar tímamælikvarði er á lífi dægurflugunnar, sem flögrar í kring um blöð eikarinnar. Þær talast við um tímans rás, en skilja ekki hvor aðra. Þegar hausta tekur færist nótt yfir gamla eikitréð. Það fellir laufin og vefur sig í mjúkan fannarfeld, sofnar og leggst í dvala. Í vetrarsvefninum dreymir það einkennilegan draum, sem reynist vera fyrirboði, eða jafnvel birtingarmynd raunveruleika. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Síðasti draumur gamla eikitrésins" er ein af jólasögum hans, sem hafa unnið sér stað í hjörtum lesenda um víðan heim. Þar vekur hann náttúruna til lífsins og fær hana á fagran hátt til að spegla veruleika mannanna. Tíminn er afstæður eftir því hvernig er á hann litið, en eilífðin er alltaf sú sama.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788726237603
  • Published:
  • February 10, 2020
Delivery: Immediately by email

Description of Síðasti draumur eikitrésins gamla

Í þrjúhundruð sextíu og fimm ár hefur gamla eikitréð staðið á sama stað í skóginum. Okkur virðist það óralangt, en fyrir öldunginum er tíminn afstæður og eitt ár virðist jafnast á við einn dag í okkar lífi. Enn annar tímamælikvarði er á lífi dægurflugunnar, sem flögrar í kring um blöð eikarinnar. Þær talast við um tímans rás, en skilja ekki hvor aðra.

Þegar hausta tekur færist nótt yfir gamla eikitréð. Það fellir laufin og vefur sig í mjúkan fannarfeld, sofnar og leggst í dvala. Í vetrarsvefninum dreymir það einkennilegan draum, sem reynist vera fyrirboði, eða jafnvel birtingarmynd raunveruleika.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Síðasti draumur gamla eikitrésins" er ein af jólasögum hans, sem hafa unnið sér stað í hjörtum lesenda um víðan heim. Þar vekur hann náttúruna til lífsins og fær hana á fagran hátt til að spegla veruleika mannanna. Tíminn er afstæður eftir því hvernig er á hann litið, en eilífðin er alltaf sú sama.

User ratings of Síðasti draumur eikitrésins gamla



Find similar books
The book Síðasti draumur eikitrésins gamla can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.