We a good story
Quick delivery in the UK

Silfurskildingurinn

About Silfurskildingurinn

Silfurskildingur nokkur kemur skínandi fagur í heiminn. Hann er hinn kátasti og hlakkar mjög til þess að fara um víða veröld, enda á það fyrir honum að liggja. Framan af ævinni fer hann glaður manna á milli, og kynnist þannig ólíkustu einstaklingum. En dag nokkurn vill svo til að hann er staddur í buddu manns, sem er á leið í ferð um fjarlæg lönd. Á ferðum mannsins kynnist skildingurinn myntpeningum frá mörgum löndum, en lítið sér hann sig þó um í heiminum. Í forvitni sinni gægist hann uppúr buddunni, en ekki vill betur til en svo að hann hratar uppúr henni og villist út í óvissuna. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Silfurskildingurinn" er saga af þrautseigju og þolinmæði. En hún minnir okkur líka á það hvernig mismunandi gildismat getur gert það verðmæta óverulegt og öfugt. Þá skiptir mestu að vera sjálfum sér trúr og þekkja sitt eiginlega raunvirði í hjartanu.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788726237559
  • Published:
  • June 23, 2020
Delivery: Immediately by email

Description of Silfurskildingurinn

Silfurskildingur nokkur kemur skínandi fagur í heiminn. Hann er hinn kátasti og hlakkar mjög til þess að fara um víða veröld, enda á það fyrir honum að liggja. Framan af ævinni fer hann glaður manna á milli, og kynnist þannig ólíkustu einstaklingum. En dag nokkurn vill svo til að hann er staddur í buddu manns, sem er á leið í ferð um fjarlæg lönd.

Á ferðum mannsins kynnist skildingurinn myntpeningum frá mörgum löndum, en lítið sér hann sig þó um í heiminum. Í forvitni sinni gægist hann uppúr buddunni, en ekki vill betur til en svo að hann hratar uppúr henni og villist út í óvissuna.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Silfurskildingurinn" er saga af þrautseigju og þolinmæði. En hún minnir okkur líka á það hvernig mismunandi gildismat getur gert það verðmæta óverulegt og öfugt. Þá skiptir mestu að vera sjálfum sér trúr og þekkja sitt eiginlega raunvirði í hjartanu.

User ratings of Silfurskildingurinn



Find similar books
The book Silfurskildingurinn can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.