We a good story
Quick delivery in the UK

Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn

About Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn

Í þessu þriðja bindi sagnabálks Topeliusar um Sögur herlæknisins höldum við áfram að fylgjast með lífi Bertels og Regínu. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem býr yfir mikilli frásagnargleði, liprum stílbrögðum og skírskotun í sögulegar staðreyndir. Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaðinu Helsingfors Tidningar á árunum 1851 til 1866 en var þó gefin út skömmu síðar í bókarformi. Íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar. Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788728135402
  • Format:
  • MP3
  • Published:
  • November 17, 2021
  • Narrator:
  • Hjálmar Hjálmarsson
Delivery: Immediately by email

Description of Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn

Í þessu þriðja bindi sagnabálks Topeliusar um Sögur herlæknisins höldum við áfram að fylgjast með lífi Bertels og Regínu. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem býr yfir mikilli frásagnargleði, liprum stílbrögðum og skírskotun í sögulegar staðreyndir.
Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaðinu Helsingfors Tidningar á árunum 1851 til 1866 en var þó gefin út skömmu síðar í bókarformi. Íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.
Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.

User ratings of Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn



Find similar books
The book Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.