We a good story
Quick delivery in the UK

Svikavefur á sjúkrahúsi

About Svikavefur á sjúkrahúsi

„Ástir, blekkingar og brostnar vonir“ Hinn unga og metnaðarfulla, Erika Werner, er að stíga sín fyrstu skref í skurðlækningum. Ekki er nóg með að starfið sé krefjandi, heldur þarf hún reglulega að þola lágkúrulega hegðun og athugasemdir frá starfsbræðrum sínum. Hún vekur fljótt eftirtekt hins þekkta skurðlæknis, Alf Bornholm, sem tekur hana undir verndarvæng sinn. Á sama tíma og Erika reynir að sanna færni sína berst hún við heitar tilfinningar í garð Bornholms. Læknirinn frægi er þó ekki allur sem hann er séður og áður en Erika veit af er hún flækt í svæsinn svikavef sem reynist erfitt að losa sig úr. Heinz G. Konsalik (1921-1999) var þýskur rithöfundur. Hann skrifaði vel á annað hundrað skáldsagna á ferli sínum sem nutu mikilla vinsælda og voru þýddar á fjölmörg tungumál. Áður en Konsalik lagði stund á skáldskap, starfaði hann sem fréttaritari í seinni heimsstyrjöldinni og varð sú reynsla honum mikill innblástur við bókaskrifin. Nafn Konsalik varð fyrst þekkt þegar bókin „Der Artz von Stalingrad“ kom út árið 1956 en seinna var kvikmynd byggð á sögunni. Nú hefur fjöldi kvikmynda verið framleiddur eftir sögum hans.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728449271
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • November 13, 2024
  • Narrator:
  • Huld Grímsdóttir
Delivery: Immediately by email

Description of Svikavefur á sjúkrahúsi

„Ástir, blekkingar og brostnar vonir“
Hinn unga og metnaðarfulla, Erika Werner, er að stíga sín fyrstu skref í skurðlækningum. Ekki er nóg með að starfið sé krefjandi, heldur þarf hún reglulega að þola lágkúrulega hegðun og athugasemdir frá starfsbræðrum sínum. Hún vekur fljótt eftirtekt hins þekkta skurðlæknis, Alf Bornholm, sem tekur hana undir verndarvæng sinn. Á sama tíma og Erika reynir að sanna færni sína berst hún við heitar tilfinningar í garð Bornholms. Læknirinn frægi er þó ekki allur sem hann er séður og áður en Erika veit af er hún flækt í svæsinn svikavef sem reynist erfitt að losa sig úr.
Heinz G. Konsalik (1921-1999) var þýskur rithöfundur. Hann skrifaði vel á annað hundrað skáldsagna á ferli sínum sem nutu mikilla vinsælda og voru þýddar á fjölmörg tungumál. Áður en Konsalik lagði stund á skáldskap, starfaði hann sem fréttaritari í seinni heimsstyrjöldinni og varð sú reynsla honum mikill innblástur við bókaskrifin. Nafn Konsalik varð fyrst þekkt þegar bókin „Der Artz von Stalingrad“ kom út árið 1956 en seinna var kvikmynd byggð á sögunni. Nú hefur fjöldi kvikmynda verið framleiddur eftir sögum hans.

User ratings of Svikavefur á sjúkrahúsi



Find similar books
The book Svikavefur á sjúkrahúsi can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.