We a good story
Quick delivery in the UK

Vængir ástarinnar (Hin eilífa sería Barböru Cartland 14)

book 14 in the Hin eilífa sería series

About Vængir ástarinnar (Hin eilífa sería Barböru Cartland 14)

Amanda Burke er dóttir fátæks prests. Dag einn, lítandi út fögur eins og vorið sjálft hittir hún Ramsay lávarð í fyrsta sinn. Ramsay er orðinn þreyttur á konum sem nota mikið af snyrtivörum og hugsa mikið um tískuheiminn og hrífst því mikið af Amöndu og ákveður að giftast henni. Yfirbragð lávarðsins hefur hins vegar andstæð áhrif á hrifningu Amöndu á honum. Þetta sama kvöld gerist nokkuð sem mun snúa lífi hennar á hvolf og veldur því að hún neyðist til þess að játast lávarðinum til þess að geta bjargað manninum sem hún elskar í raun og veru. Manninum sem hún hafði þegar gefið hjarta sitt og liggur illa slasaður innan seilingar lávarðsins. Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

Show more
  • Language:
  • Unknown
  • ISBN:
  • 9788726741964
  • Published:
  • July 25, 2021
Delivery: Immediately by email

Description of Vængir ástarinnar (Hin eilífa sería Barböru Cartland 14)

Amanda Burke er dóttir fátæks prests. Dag einn, lítandi út fögur eins og vorið sjálft hittir hún Ramsay lávarð í fyrsta sinn. Ramsay er orðinn þreyttur á konum sem nota mikið af snyrtivörum og hugsa mikið um tískuheiminn og hrífst því mikið af Amöndu og ákveður að giftast henni. Yfirbragð lávarðsins hefur hins vegar andstæð áhrif á hrifningu Amöndu á honum. Þetta sama kvöld gerist nokkuð sem mun snúa lífi hennar á hvolf og veldur því að hún neyðist til þess að játast lávarðinum til þess að geta bjargað manninum sem hún elskar í raun og veru. Manninum sem hún hafði þegar gefið hjarta sitt og liggur illa slasaður innan seilingar lávarðsins.
Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

User ratings of Vængir ástarinnar (Hin eilífa sería Barböru Cartland 14)



Find similar books
The book Vængir ástarinnar (Hin eilífa sería Barböru Cartland 14) can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.