We a good story
Quick delivery in the UK

Gurra Grís - Umhverfis jörðina og aðrar sögur

part of the Gurra Grís series

About Gurra Grís - Umhverfis jörðina og aðrar sögur

Förum með Gurru grís í ferðalag um heiminn! Gurra grís, Georg, mamma, pabbi og allir vinir þeirra fara hér í ferðalag um hnöttinn! Við sjáum þau ferðast í flugvél, húsbíl, bát, strætó og miklu fleira. Þau fara í útilegu, en líka í frumskóginn, upp á fjöll, sigla eftir á og fara meira að segja alla leiðina til Hollywood og Ástralíu! Allir elska ævintýrin um Gurru og fjölskyldu og núna er hægt að fylgjast með þeim ferðast um allan heim! Gurra Grís Við lendum í spennandi ævintýrum með Gurru grís, Georg, mömmu, pabba, Siggu sebrahesti, Kötu kind, Kristjönu kanínu og mörgum fleiri! Förum í Gurrusirkus, útileiki, körfubolta og bátsferðir og búum okkur undir að hoppa í drullupollum með uppáhaldsgrísastelpunni okkar! Oink! Oink! Það voru Neville Astley og Mark Baker sem bjuggu til hinn dásamlega heim með Gurru grís. Síðan þættirnir voru fyrst sýndir á Nickelodeon sjónvarpsstöðinni árið 2004 hefur Gurra ferðast til meira en 180 landa. Einnig hafa verið búin til leikföng og fatnaður með myndum af henni, gefnar út bækur og rúmlega 330 sjónvarpsþættir framleiddir. Gurra er indæl fjögurra ára grísastelpa sem býr hjá mömmu sinni og pabba og litla bróður sínum Georg. Gurru finnst gaman að passa Georg litla bróður sinn og lenda í ævintýrum með honum. Með henni í för er litli, sæti bangsinn hennar. Auk þess finnst Gurru gaman að leika við bestu vinkonu sína Kötu kind, heimsækja afa og ömmu og fá heimabakaða súkkulaðiköku og skrifast á við frönsku pennavinkonuna sína. En skemmtilegast af öllu finnst Gurru að hoppa í drullupollum og hlæja og skríkja.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788727167541
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • October 1, 2024
  • Narrator:
  • Vaka Vigfúsdóttir
Delivery: Immediately by email

Description of Gurra Grís - Umhverfis jörðina og aðrar sögur

Förum með Gurru grís í ferðalag um heiminn!
Gurra grís, Georg, mamma, pabbi og allir vinir þeirra fara hér í ferðalag um hnöttinn! Við sjáum þau ferðast í flugvél, húsbíl, bát, strætó og miklu fleira. Þau fara í útilegu, en líka í frumskóginn, upp á fjöll, sigla eftir á og fara meira að segja alla leiðina til Hollywood og Ástralíu!
Allir elska ævintýrin um Gurru og fjölskyldu og núna er hægt að fylgjast með þeim ferðast um allan heim!
Gurra Grís
Við lendum í spennandi ævintýrum með Gurru grís, Georg, mömmu, pabba, Siggu sebrahesti, Kötu kind, Kristjönu kanínu og mörgum fleiri! Förum í Gurrusirkus, útileiki, körfubolta og bátsferðir og búum okkur undir að hoppa í drullupollum með uppáhaldsgrísastelpunni okkar! Oink! Oink!
Það voru Neville Astley og Mark Baker sem bjuggu til hinn dásamlega heim með Gurru grís. Síðan þættirnir voru fyrst sýndir á Nickelodeon sjónvarpsstöðinni árið 2004 hefur Gurra ferðast til meira en 180 landa. Einnig hafa verið búin til leikföng og fatnaður með myndum af henni, gefnar út bækur og rúmlega 330 sjónvarpsþættir framleiddir.
Gurra er indæl fjögurra ára grísastelpa sem býr hjá mömmu sinni og pabba og litla bróður sínum Georg. Gurru finnst gaman að passa Georg litla bróður sinn og lenda í ævintýrum með honum. Með henni í för er litli, sæti bangsinn hennar. Auk þess finnst Gurru gaman að leika við bestu vinkonu sína Kötu kind, heimsækja afa og ömmu og fá heimabakaða súkkulaðiköku og skrifast á við frönsku pennavinkonuna sína. En skemmtilegast af öllu finnst Gurru að hoppa í drullupollum og hlæja og skríkja.

User ratings of Gurra Grís - Umhverfis jörðina og aðrar sögur



Find similar books
The book Gurra Grís - Umhverfis jörðina og aðrar sögur can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.