We a good story
Quick delivery in the UK

Upphafssaga Hulk: Hulkynja MÖLVA!

By Marvel

part of the AVENGERS series

About Upphafssaga Hulk: Hulkynja MÖLVA!

Hinn snjalli Bruce Banner var oft lagður í einelti á sínum yngri árum. Eftir að hann varð að Hulk er hann stöðugt hræddur um að hann muni óvart koma illa fram við aðra. En með aðstoð vina sinna lærir hann að stjórna kröftunum sínum og nota þá til góðs. Ásamt frænku sinni, Hulkynju, berst hann gegn óvini sínum Rústaranum. Þegar þau sameina krafta sína verða þau ennþá sterkari! © Disney/Marvel. All rights reserved. Í Hefnendunum berjast stærstu (og minnstu) ofurhetjurnar saman við að bjarga heiminum frá hættulegum ofurskúrkum og illum öflum. Hittu Járnmanninn, Kaftein Ameríku, Þór, Svörtu ekkjuna, Svarta pardusinn og alla hina og komdu með í skemmtileg ævintýr með heimsins mestu hetjum! Fylgstu með ævintýraheimi Marvel! Hlustaðu á spennandi frásagnir af Hefnendunum: Járnmanninum, Köngulóarmanninum, Hulk, Kaftein Ameríku, Svörtu ekkjunni, Þór, Haukfráni, Marvel liðsforingja, Fálka og öllum hinum hetjunum og illmennunum úr ótrúlegum fjársjóðskistum Marvels. Skelltu þér í skikkjuna og finndu þína innri ofurhetju - nú förum við í æsileg ævintýr!

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728283882
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • January 25, 2023
  • Narrator:
  • Þórdís Björk
Delivery: Immediately by email

Description of Upphafssaga Hulk: Hulkynja MÖLVA!

Hinn snjalli Bruce Banner var oft lagður í einelti á sínum yngri árum. Eftir að hann varð að Hulk er hann stöðugt hræddur um að hann muni óvart koma illa fram við aðra. En með aðstoð vina sinna lærir hann að stjórna kröftunum sínum og nota þá til góðs. Ásamt frænku sinni, Hulkynju, berst hann gegn óvini sínum Rústaranum. Þegar þau sameina krafta sína verða þau ennþá sterkari!
© Disney/Marvel. All rights reserved.
Í Hefnendunum berjast stærstu (og minnstu) ofurhetjurnar saman við að bjarga heiminum frá hættulegum ofurskúrkum og illum öflum. Hittu Járnmanninn, Kaftein Ameríku, Þór, Svörtu ekkjuna, Svarta pardusinn og alla hina og komdu með í skemmtileg ævintýr með heimsins mestu hetjum!
Fylgstu með ævintýraheimi Marvel! Hlustaðu á spennandi frásagnir af Hefnendunum: Járnmanninum, Köngulóarmanninum, Hulk, Kaftein Ameríku, Svörtu ekkjunni, Þór, Haukfráni, Marvel liðsforingja, Fálka og öllum hinum hetjunum og illmennunum úr ótrúlegum fjársjóðskistum Marvels. Skelltu þér í skikkjuna og finndu þína innri ofurhetju - nú förum við í æsileg ævintýr!

User ratings of Upphafssaga Hulk: Hulkynja MÖLVA!



Find similar books
The book Upphafssaga Hulk: Hulkynja MÖLVA! can be found in the following categories:

Join thousands of book lovers

Sign up to our newsletter and receive discounts and inspiration for your next reading experience.